ALLT fasteignasala sími
560-5500 kynnir í einkasölu nýbyggingu Lóuhlíð 3 í Grindavík, parhús með þremur svefnherbergjum ásamt innangengnum bílskúr. Aðkoma snýr til vesturs.
Eignin afhendist samkvæmt skilalýsingu. Er með fokheldisúttekt , á byggingastigi 4 með viðbótum. Eignin er komin nokkuð vel á byggingastig 5. Byggingarstjóri Sigurgeir Sigmundsson
Sjá skilalýsingu og teikningar með því að smella HÉRNánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma
560-5501, tölvupóstur
[email protected].
Sigurjón Rúnarsson Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma
560-5524, tölvupóstur
[email protected]Um er að ræða timbureininga parhús frá Seve, við Lóuhlíð 3 í Grindavík. Birt stærð er 130,8 fm þar af bílskúr 32.5 fm.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í opnu rými, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og innangengan bílskúr.
Gott tækifæri fyrir þau sem eru laghent og langar að gera að sínu.
Grindavík er ört stækkandi bæjarfélag með trausta innviði. Félags- og tómstundastörf eru í blóma. Góð og hagstæð skilyrði til að ala upp börn.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62, 240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.